Calacatta Chery

Calacatta Chery er glæsilegur kvartsteinn úr digital print línunni, hannað til að vera sannkallaður augnablikspunktur í rýminu eða (aðalhlutverk rýmisins). Grunnliturinn er bjartur, hreinhvítur og yfir hann luggja áberandi, flæðandi Calacatta-æðar í gráum og steintínum sem mynda kraftmikið og fágað mynstur. Útlitið minnir á lúxus ítalskan

marmara, þar sem hver plata hefur sérstakan, ríkulegan karakter. Yfirborðið er háglanspússað sem endurkastar birtu og gerir rýmið ljósara og opnara.


Calacatta Chery hentar einstaklega vel í eldhúsborðplötur, eyju, baðherbergi og aðra sýnlega fleti

þar sem óskað er eftir nútímalegri, eftirsóttri og tímalausri marmarastemningu.