Calacatta Dauphine
Calacatta Dauphine er glæsilegur, ljós steinn innblásinn af klassíkum Calacatta Marmara. Grunnliturinn er mjúkhvítur til hlýgrár, brotinn upp af áberandi, náttúrulegum æðum í grátónum se liggja óreglulega um yfirborðið og skapa hreyfingu og lúxuslegt yfirbragð. Steinninn er sléttur og jafn, með fíngerðum gljá sem fangar birtu og léttir upp rýmið án þess að verða of glasandi.
Calacatta Dauphine hentar einstaklega vel í eldhúseyju, eldhúsborðplötu, baðborð eða aðra sýnilega fleti þar sem óskað er eftir tímalausri, ljósmikið og fágaðri hönnun. Hann parast fallega við bæði hvítar og ljósviðar innréttingar, en skapar líka sterka og elegant andstæðu við svartar og
dökkgráar einingar.





