QUARTZ STEINAR
Fallegt handverk fyrir þitt heimili.

Við sérhæfum okkur í Quartz borðplötum fyrir eldhús og baðherbergi - tilbúnar, vandaðar og sérsniðnar að þínum þörfum. Við leggjum metnað í að skila faglegri og áreiðanlegri þjónustu, allt frá hönnun til uppsetningar.
Finndu þinn stein.
Steinás Steinssmiðja býður upp á úrval vandaðra quartz steina sem sameina fegurð og endingu. Við vinnum með hágæða efni sem umbreyta rýmum – hvort sem um er að ræða eldhús, baðherbergi eða sérhannaðar innréttingar.

Calacatta Cannes Gold
Glæsilegur quartz-steinn með hlýjum gylltum æðum sem gefa rýminu ríkulegan og sofistikeran blæ. Fullkominn fyrir þá sem vilja lúxus án þess að fórna endingunni.

Calacatta Normandie
Stílhreinn quartz-steinn með áberandi grám marmaraæðum sem skapa djúpt og kraftmikið útlit. Fullkominn fyrir nútímaleg og dramatísk rými.

Calacatta Chery
Lúxus quartz með léttum, flæðandi æðum sem gefa yfirborðinu mjúka hreyfingu. Fallegt jafnvægi milli ljóss, dýptar og náttúrulegrar fegurðar.

Taj Amelie
Ljóslitaður steinn með mjúkum, heitum tónum og fíngerðum æðum sem minna á náttúrulegan marmara. Hentar sérstaklega vel í hlý og notaleg heimili þar sem náttúran fær að njóta sín.

Calacatta Cannes Gold
Calacatta Cannes Gold er glæsilegur kvartssteinn sem endurskapar útlit ítalsk marmara á nútímalegan og praktískan hátt.

Calacatta Normandie
Calacatta Normandie er fágaður, ljóshvítur kvartssteinn innblásinn af klassískum Calacatta marmara.

Calacatta Chery
Calacatta Chery er glæsilegur kvartsteinn úr digital print línunni, hannað til að vera sannkallaður augnablikspunktur í rýminu eða (aðalhlutverk rýmisins).
Taj Amelie
Taj Amelie er fágaður og stílhreinn stein sem færir rýminu nútímalegt og hlýlegt yfirbragð. Undirliggjandi ljósgrár tónn er brotinn upp með fíngerðum æðum og mjúkum skýmynstrum
Calacatta Troyes
Calacatta Troyes er glæsilegur kvarsteinn með sterku marmaraútliti og áberandi æðum. Grunnliturinn er hreinhvítur til mjúkhvítur og í gegnum hann liggja breiðar, lifandi æðar í gráum og steinlitum
Calacatta Daphine
Calacatta Dauphine er glæsilegur, ljós steinn innblásinn af klassíkum Calacatta Marmara. Grunnliturinn er mjúkhvítur til hlýgrár, brotinn upp af áberandi, náttúrulegum æðum í grátónum
Calacatta Rivera
Calacatta Riviera er bjartur og fágaður kvartsteinn með útliti sem minnir á klassíkan ítalskan marmara.
Mulen
Mulen er djúpur og fágaður steinn með ríkum dökkgráum grunni sem minnir á iðandi regnský og hrjúfa klettabrún.
Calacatta Cannes Gold
Calacatta Cannes Gold er glæsilegur kvartssteinn sem endurskapar útlit ítalsk marmara á nútímalegan og praktískan hátt.
Calacatta Normandie
Calacatta Normandie er fágaður, ljóshvítur kvartssteinn innblásinn af klassískum Calacatta marmara.
Ferlið.
1
Skref 1: SAMBAND OG FUNDUR
Viðskiptavinur hefur samband við okkur og bókar fund til að fara yfir þarfir og óskir. Á fundinum kynnum við vöruúrvalið okkar og sýnum útlit og litaval á Quartz-steina sem við bjóðum upp á.
2
SKREF 2: TILBOÐ OG STAÐFESTING
Eftir fundinn sendum við tilboð í tölvupósti. Við biðjum viðskiptavin um að staðfesta tilboðið með tölvupósti og kennitölu.
Að því loknu er send krafa í netbanka eða greiðsluhlekkur fyrir staðfestingargjaldi.
3
SKREF 3: MÆLINGAR OG ENDANLEGT VERÐ
Þegar staðfestingargjaldið hefur verið greitt, höfum við samband til að bóka mælingu á staðnum.
Starfsmaður okkar mælir nákvæmlega upp verkið og teiknar það upp áður en framleiðsla hefst.
Að lokinni mælingu sendum við endanlegt verð á verkinu, byggt á raunmælingu og áætlaðri vinnu.
4
SKREF 4: FRAMLEIÐSLA OG UPPSETNING
Við finnum síðan hentugan tíma fyrir uppsetningu. Þegar verkið hefur verið sett upp sendum við lokareikning í tölvupósti og krafan birtist í netbanka eða sem greiðsluhlekkur.
1.
SAMBAND OG FUNDUR
Viðskiptavinur hefur samband við okkur og bókar fund til að fara yfir þarfir og óskir. Á fundinum kynnum við vöruúrvalið okkar og sýnum útlit og litaval á Quartz-steina sem við bjóðum upp á.
2.
SAMBAND OG FUNDUR
Eftir fundinn sendum við tilboð í tölvupósti. Við biðjum viðskiptavin um að staðfesta tilboðið með tölvupósti og kennitölu.
Að því loknu er send krafa í netbanka eða greiðsluhlekkur fyrir staðfestingargjaldi.
3.
MÆLING OG ENDANLEGT VERÐ
Þegar staðfestingargjaldið hefur verið greitt, höfum við samband til að bóka mælingu á staðnum.
Starfsmaður okkar mælir nákvæmlega upp verkið og teiknar það upp áður en framleiðsla hefst.
Að lokinni mælingu sendum við endanlegt verð á verkinu, byggt á raunmælingu og áætlaðri vinnu.
4.
FRAMLEIÐSLA OG UPPSETNING
Við finnum síðan hentugan tíma fyrir uppsetningu. Þegar verkið hefur verið sett upp sendum við lokareikning í tölvupósti og krafan birtist í netbanka eða sem greiðsluhlekkur.
Við höfum yfir 30 ára reynslu í steinsmíði og sérsmíði.
Við hjá Steinsmiðju Suðurnesja höfum yfir 30 ára reynslu í steinsmíði og sérhæfum okkur í sérsmíði á eldhúsborðplötum, baðherbergisborðplötum og öðrum verkum úr náttúrusteini.
Við bjóðum fjölbreytt úrval af Quartz
steinum en tökum einnig að okkur sérpantanir eftir óskum viðskiptavina.
Allar okkar vörur eru úr hágæða efni, framleiddar af nákvæmni og fagmennsku. 10 ára ábyrgð er frá framleiðanda.

