Um okkur

Steinás Steinssmiðja leggur metnað sinn í persónulega þjónustu þar sem gæði, reynsla og fagmennska eru í forgrunni.


Steinsmiður okkar, Magnús Magnússon, hefur yfir 30 ára reynslu í steinsmíði og leggur áherslu á vandaða vinnu og fallegan frágang.


Við vinnum með Quartz steina sem eru bæði vatns- og blettþolið, og hentar því einstaklega vel í eldhús og baðherbergi.


Með réttum frágangi og umhirðu færðu yfirborð sem sameinar fegurð og áreiðanleika til margra ára.


Starfsmenn

Við erum samheldið teymi sérfræðinga í kvarsyfirborðum sem leggjum áherslu á fagmennsku, nákvæmni og persónulega þjónustu. Markmið okkar er að tryggja að hver viðskiptavinur fái vandaða ráðgjöf og fallega, endingargóða lausn sem hæfir þeirra rými.

MAgnús

Steinsmiður | verkstæði -

magnus@steinas.is

Theodóra

Söluskrifsstofa -

theodora@steinas.is

Stefanía

Söluskrifstofa | markaðsmál -

stefania@steinas.is

MAtthildur

Bókari -

matthildur@steinas.is